Rekstrarráðgjöf,
Bókhalds- og uppgjörsþjónusta

R3 Bókhald og rekstur
Við erum traust liðsheild sem byggir á víðtækri reynslu og þekkingu. Við viljum vera þátttakendur í hverskyns framþróun og ná árangri með viðskiptavinum okkar.
Bókhald og viðskiptaþjónusta
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta R3-Ráðgjafar felur í sér margvíslega þjónustuþætti sem henta bæði smáum og stórum fyrirtækjum. Færsla bókhalds, uppgjör, ársreikningagerð, skattframtalsgerð, launavinnsla og gerð sölureikninga eru dæmi um slíka þætti.
Sjá nánar
Fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf
R3 Ráðgjöf býður upp á faglega ráðgjöf á þeim sviðum er varða fjármál fyrirtækja, svo sem gerð rekstraráætlana, hagræðingar í rekstri og aðstoð við stofnun fyrirtækja.
Sjá nánar
Með áratugalanga reynslu á sviði bókhalds, rekstrarráðgjafar og fjármálastjórnunar veitum við viðskiptavinum okkar sérsniðna og persónulega þjónustu.
Frábær þjónusta!
Frá því að við stofnuðum fyrirtækið okkar hefur R3 séð um öll okkar mál með góðum árangri. Við getum sinnt okkar daglegu störfum vitandi að R3 munu ávallt skila faglegri og öruggri þjónustu.
Svo eru þau bara með svo þægilegt og gott viðmót.