Fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf

R3 Ráðgjöf býður upp á faglega ráðgjöf á þeim sviðum er varða fjármál fyrirtækja, svo sem gerð rekstraráætlana, hagræðingar í rekstri og aðstoð við stofnun fyrirtækja.

Bókhald og viðskiptaþjónusta

Bókhalds- og viðskiptaþjónusta R3-Ráðgjafar felur í sér margvíslega þjónustuþætti sem henta bæði smáum og stórum fyrirtækjum. Færsla bókhalds, uppgjör, ársreikningagerð, skattframtalsgerð, launavinnsla og gerð sölureikninga eru dæmi um slíka þætti.