Um okkur

R3-Ráðgjöf ehf. var stofnað árið 2007. Stofnendur fyrirtækisins voru þeir Garðar Jónsson og Gísli Sverrir Árnason.

Núverandi eigendur eru Br. Tryggvi Árnason og Þóra Kristín Gunnarsdóttir.

Fyrirtækið byggir á áralangri reynslu stofnenda við stjórn og rekstur hjá ríki og sveitarfélögum sem og einkafyrirtækjum. Við erum traust liðsheild sem byggir á víðtækri reynslu og þekkingu.

Við viljum vera þátttakendur í hverskyns framþróun og ná árangri með viðskiptavinum okkar.